Hefilverk ehf
Hefilverk.ehf býður uppá veghefilsþjónustu og verk-töku sem felst meðal annars í því að þjónusta bæjar-og sveitafélög, verktaka, stofnanir og ýmsa aðra aðila.
Okkar þekking, reynsla og nákvæmni felst í:
Gatnaframkvæmdum
Bílaplönum
Snjómokstri - Rif á klaka
Heflun á flugvöllum
Íþróttamannvirkjum og reiðvöllum
Heflun á þurrsteypu utan- og innidyra
Jarðgangagerð
Allri vinnu sem viðkemur faglegri veghefilsþjónustu.
Starfsmenn
Hilmar Guðmundsson
Elín Ívarsdóttir
Framkvæmdastjórihefilverk@simnet.is