Mynd af Bautinn

Bautinn

BAUTINN

Bautinn er staðsettur í hjarta Akureyrar, á horni Hafnarstrætis og Kaupvangsstrætis, í einu elsta og fallegasta húsi Akureyrar.

Staðurinn leggur mikla áherslu á góðan mat og þjónustu á viðráðanlegu verði.

Matseðillinn er afar fjölbreyttur. Boðið er upp á súpur, hamborgara, fiskrétti, kjötrétti, salatdiska, samlokur, smárétti og pizzur. Salatbar staðarins er landsþekktur og fylgir hann ásamt súpu og brauði öllum aðalréttum.



Starfsmenn

Einar Geirsson

Framkvæmdastjóri
c