Mynd af Stansverk ehf

Stansverk ehf

Stansverk var stofnað árið 1984 af Jóhanni Jóhannssyni. Fyrirtækið hefur alltaf haft stansa og iðnvélasmíði að aðalstarfi en síðan hefur bæst við framleiðsla á m.a. garð ,úti og inniljósum / gluggalömum o. fl. Einnig erum við með ýmiskonar íhluta framleiðslu fyrir önnur fyrirtæki.

Stansverk er búið góðum vélakosti til smíða og framleiðslu, svo sem CNC smíðavélum og sjálfvirkum framleiðsluvélum.

Starfsmenn

Jóhann Jóhannsson

Framkvæmdastjóri
stansverk@mmedia.is
c