Mynd af Margt smátt

Margt smátt



Margt smátt sérhæfir sig í auglýsinga- og gjafavörum fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Við erum vel tækjum búin til að merkja auglýsinga- og gjafavörur hér heima, einnig erum við í góðum samböndum við framleiðendur um víða veröld sem geta sérframleitt og merkt vörur fyrir viðskiptavini okkar allt eftir þeirra óskum og þörfum.

Margt smátt leggur áherslu á persónulega þjónustu, gæði, hagstætt verð og stuttan afgreiðslutíma. Einkunnarorð okkar er HEIÐARLEIKI.

Við tökum starf okkar alvarlega og gerum okkur grein fyrir mikilvægi þjónustu okkar og kappkostum við að fullnægja þörfum viðskiptavina okkar eftir fremsta megni.

Markmið Margt smátt er og hefur verið að vera leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði í sölu á auglýsinga- og gjafavörum. Í 26 ára sögu fyrirtækisins hefur aldrei verið kvikað frá þessu markmiði




Auglýsinga- og gjafavörur fyrir fyrirtæki og félagasamtök.

Vinnufatnaður.

Áprentun á:

Auglýsingavörur - Glös - Kaffikönnur - Boli - Penna - Lyklakippur - Kveikjara - Endurskinsmerki - Rúðusköfur - Blöðrur - Húfur - Derhúfur - Hálsbindi - Fundamöppur - Spil - Borð- og eggklukkur - Reglustikur - Minnismiða - Regnhlífar - Íþróttatöskur o.fl.

Kynningarvörur ýmiss konar.



Starfsmenn

Árni Esra Einarsson

Eigandi og framkvæmdastjóri
arni@margtsmatt.is

Hrafnhildur Heimisdóttir

Sölumaður
habba@margtsmatt.is

Rúnar Ívarsson

Sölumaður
runar@margtsmatt.is

Hulda Snorradóttir

Fjármálastjóri
hulda@margtsmatt.is

Magnús Ólafsson

Sölumaður vinnuföt
magnus@margtsmatt.is

Steinunn Benediktsdóttir

Sölufulltrúi
steinunn@margtsmatt.is

Gunnar Þór Eggertsson

Sölumaður
gunnar@margtsmatt.is

Magnús Viðar Heimsson

Sölumaður
magnusvidar@margtsmatt.is

Vörumerki og umboð

3M
Myndvarpar Ljósleiðarakerfi
Gildan
Fatnaður
Mag-Lite
Vasaljós
Sols
Fatnaður
Victoronox
Hnífar
c