Lagnatækni ehf

Lagnatækni ehf, hönnunar- og ráðgjafarstofa var stofnsett 1986 og hefur allt frá byrjun starfað eingöngu á lagnasviði. Fyrirtækið var í eigu Axels H. Sölvasonar og Friðriks S. Kristinssonar, sem eru báðir tæknifræðingar að mennt, allt til ársins 1999 er þær breytingar urðu að Sæbjörn Kristjánsson, tæknifræðingur gerðist meðeigandi, ásamt Skúla Þorkelssyni tæknifræðingi. Báðir höfðu þeir unnið hjá Forsjá, verkfræðistofu FRV. Í dag starfa hjá Lagnatækni að jafnaði sjö tæknifræðingar, allir með mikla reynslu í hönnun og hverskyns umsjá lagna- og loftræstikerfa. Lagnatækni byggir á mikilli og margbreytilegri reynslu tveggja hönnunarfyrirtækja á sviði lagna- og loftræstikerfa sem hafa starfað á markaðnum í tvo áratugi. Lagnatækni er aðili að Félagi ráðgjafarverkfræðinga, FRV.

Starfsmenn

Friðrik Sveinn Kristinsson

Framkvæmdastjóri
fridrik@lagnatak.is

Axel H Sölvason

axel@lagnatak.is

Árni E Ragnarsson

arni@lagnatak.is
c