Blómaverslunin Dalía ehf
Engin venjuleg blómabúð
Við erum staðsett í Glæsibæ og gerum skreytingar á góðu verði fyrir öll tilefni svo sem,
Brúðarskreytingar
Fermingaskreytingar
Mæðradagsblóm
Bjóðum einnig upp á blómavendi fyrir sérstöku dagana svo sem,
Brúðarvendi
Valentínusarvendi
og alla hina dagana.
Auk þess má finna fjöldan af fallegri gjafavöru í versluninni og bestu verðin.
Dalía í Glæsibæ er falleg og rótgróin blómaverslun sem býður einstaklingum og fyrirtækjum upp á skreytingar og blómvendi fyrir öll tækifæri. Við erum með mikið úrval af afskornum blómum, pottablómum og skemmtilegri gjafavöru. Eigandi Dalíu, Lóa Ólafsdóttir, er menntaður blómaskreytir frá Kold College í Óðinsvéum. Hún tók við Dalíu fyrir fimm árum en hafði áður langa og staðgóða reynslu af blómaverslun og skreytingum af öllu tagi. Dalía veitir hlýja, persónulega og faglega þjónustu. Við erum með sérlega góð verð á rósum og blómum og við leggjum metnað okkar í að viðskiptavinir gangi glaðir og ánægðir út frá okkur.
Starfsmenn
Ólafía Ólafsdóttir
Eigandi