Mynd af Báran restaurant.

Báran restaurant.

BÁRAN ER HINN FULLKOMNI STAÐUR FYRIR GÓÐA MÁLTÍÐ

Báran Bar/Restaurant - Þórshöfn
BÁRAN SÉÐ AF HAFI ÚTI.

Báran er veitingastaður og bar/kaffihús á Þórshöfn á Langanesi. Báran kappkostar við að nota ferskt hráefni sem fengið er úr heimabyggð.

Við bjóðum upp á úrvals lambakjöt, nautakjöt og fisk. Ef þú er eilítið ævintýragjarn þá er einnig hægt að prófa lunda eða hvalkjöt. Hamborgarnir okkar eru handgerðir og pizzurnar eru eldbakaðar í ofni.

Á sumrin opnar Báran klukkan 08.00 á morgnana þannig að þá er tilvalið að kíkja í morgunmat eða koma seinna um daginn í hádegisverð, kvöldverð eða bara kaffi og kökur hvenær sem er dagsins.

Staðurinn er staðsettur við höfnina og má fylgjast með hafnarlífinu úr matsalnum okkar. Ef veður leyfir er hægt að sitja úti á verönd.

Á kvöldin er barinn opinn og oft lif

andi tónlist eða aðrar skemmtilegar uppákomur.


Starfsmenn

Nik Peros

Eigandi/Framkvæmdastjóri

Kadri Giannakaina Laube

c