Rafmenn ehf
Við hjá Rafmönnum erum ætíð til þjónustu reiðubúin og er það okkur mikið kappsmál að uppfylla þarfir og óskir viðskiptavina okkar á hverjum tíma.
Við bjóðum uppá alhliða þjónustu í heimilis- og fyrirtækjalögnum, öryggiskerfum, síma- og tölvulögnum og sjónvarpskerfum.
Í nútímaheimi er fátt mikilvægara en að vera í góðu og stöðugu sambandi við umheiminn. Að sama skapi er mikilvægt að starfsmenn sem þessum málum sinna hafi víðtæka þekkingu á þessu sviði. Rafmenn hafa sérhæft sig í síma- og tölvulögnum og geta í samstarfi við aðra aðila boðið heildarlausnir í öllu tengdu fjarskiptum. Allar lagnir, uppsetningu, símkerfi, jaðartæki og tölvubúnað.
Starfsmenn
Jóhann Kristján Einarsson
Eigandi