Mynd af Mössun.is

Mössun.is



Mössun.is er nýtt lakkviðgerða verkstæði og bónstöð með aðsetur á Nýbýlavegi 10, 200 kópavogi. Við sérhæfum okkur í að massa bíla, laga ryðbletti og í rispuviðgerðum, sem og allri almennri bónvinnu.

Bílar sem eru þvegnir með kústi verða mattir með tímanum. Þetta á sérstaklega við ef þeir eru sjaldan bónaðir. Sé bíllinn mjög skítugur virkar kústurinn eins og sandpappír.

Eftir að bíllinn hefur verið massaður verður hann mun þægilegri í þrifum vegna þess hversu lakkið er orðið slétt sem og að hann fær upprunalega lit. Bónið á bílnum endist mun lengur eftir að hann hefur verið massaður.

Ef þú ert að hugsa um að selja aukast sölumöguleikar bílsins verulega eftir mössun.

Frábær þjónusta gott verð og umfram allt 100% árangur.



Starfsmenn

Borgþór Alex Óskarsson

Eigandi
borgthoralex@gmail.com
c