Dælur ehf

Dælur ehf. er nýtt fyrirtæki byggt á gömlum grunni, staðsett í hjarta iðnaðarsvæðis Kópavogs. Fyrirtækið sérhæfir sig á sviði dælna af öllum toga, ss. vatnsdælna, borholudælna og matvæladælna.
Starfsmenn fyrirtækisins eru reynsluboltar í dælubransanum, með áralanga reynslu af þörfum og óskum viðskiptavina sinna.
Dælur ehf. bjóða þig velkominn/-na að kíkja við á Smiðjuveg 11 og kynna þér þjónustu fyrirtækisins.
Vörumerki og umboð
DP-Pumps
INOXPA
JUNG PUMPEN
Lutz
SAER ELETTROPOMPE
SPP Pumps
STERLING
Yamada Europe BV
