Tveir vitar - veitingastaður og kaffihús

Lógo af Tveir vitar - veitingastaður og kaffihús

Sími 4227214

Skagabraut 100, 250 Garður

kt. 5210100880

You can enjoy our delicious food and the beautiful view of Garðskagi at the tip of the Reykjanes peninsula. Great combo!

Veitingahúsið Tveir vitar er til húsa í Byggðasafninu á Garðskaga. Yfir sumartímann er hægt að fá sér hressingu allan daginn og langt fram á kvöld.

Af svölum veitingastofunnar er stórfenglegt útsýni þar sem horfa má á sólina setjast við Snæfellsjökul og sjá sólina gylla allan Snæfellsnesfjallgarðinn, Akrafjallið, Esjuna og Reykjanesfjallgarðinn. Sett hefur verið upp mynd með örnefnum á svölum veitingastofunnar sem sýnir fjallgarðinn frá Snæfellsjökli og að Grindavík.

Öflugur sjónauki er á Garðskaga þar sem skoða má sjófugla að veiðum og sjá hvalina stökkva.

Starfsmenn

Grímur Vilhelmsson

Eigandi/Framkvæmdastjóri
tveirvitar@hotmail.com
c