Leturprent ehf

Það er stefna Leturprents að vera ávallt í fararbroddi og bjóða upp á besta vélakost sem völ er á í stafrænni prentun.
Að veita hraða, og persónulega þjónustu þar sem leitast er við að standa ávallt við tímasetningar og uppfylla kröfur viðskiptavinarins..
Að ímynd fyrirtækisins sé ætíð til fyrirmyndar innan þess sem utan.
Að hafa á að skipa samstilltan og þjónustulipran hóp starfsfólks sem tryggir ávallt bestu gæði og þjónustu sem völ er á.
Starfsmenn
Burkni Aðalsteinsson
Framkvæmdastjóriburkni@leturprent.is
Hálfdán Gunnarsson
Prentsmiður / forvinnslahalfdan@leturprent.is
Svana Hansdóttir
Fjármálastjóri / Bókhaldsvana@leturprent.is
Rögnvaldur Bjarnason
Framleiðslustjóri / Tilboðsgerðrognvaldur@leturprent.is
