Mynd af Eskja hf

Eskja hf



Eskja hf á Eskifirði er eitt af leiðandi sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Í 70 ár hefur félagið verið kjölfesta atvinnulífs á Eskifirði og starfrækir nú 3 skip, eina fullkomnustu fiskimjölsverksmiðju í Norður Atlantshafi og bolfiskvinnslu – sem vinnur ferskan fisk á kröfuhörðustu markaði heims. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns.

Það er yfirlýst stefna félagsins að standa í fremstu röð í framleiðslu á gæðaafurðum úr hráefni sem hefur fengið bestu mögulegu meðhöndlun í vinnsluferlinu. Félagið leggur mikinn metnað í fræðslu og endurmenntun starfsmanna sinna.



Eskja hf from Eskifjörður is one of the leading fishing companies in Iceland. For 70 years the company has been the foundation of the economy of Eskifjörður and currently operates three ships, and one of the most advanced fishmeal factory in the North Atlantic. Along with operating a whitefish factory – working fresh fish in the most demanding market in the world. The company employs about 100 people.

It is the declared policy of the company to remain at the forefront in the production of quality products from raw materials that have received the best possible treatment in the process. The company strives for education and training of employees.



Starfsmenn

Þorsteinn Kristjánsson

Forstjóri

Páll Snorrason

Fjármálastjóri
pall@eskja.is

Þorsteinn Kristjánsson

Stjórn

Haukur Líndal Jónsson

Framleiðslustjóri mjöl- og lýsisvinnslu
haukur.lindal@eskja.is

Benedikt Jóhannsson

Útgerðarstjóri
benni@eskja.is
c