Tryggingamiðlun Íslands ehf
Tryggingamiðlun Íslands ehf er ein elsta starfandi vátryggingamiðlunin hérlendis, stofnsett í júní árið 1997. Hún hefur frá öndverðu miðlað til bresku líftryggingafélaganna, Friends Provident og Sun Life.
Tryggingamiðlun Íslands ehf hefur einkarétt á miðlun til Winterthur Europe Vie í Luxembourg sem hefur verið samstarfsaðili Tryggingamiðlunar Íslands frá stofnun hennar. Nú hefur Winterthur Europe Vie sameinast Baloise undir því nafni.
Tryggingamiðlun Íslands annast tjónaþjónustu vegna viðbótartrygginga Elko og hefur gert í yfir 6 ár. Tryggingamiðlun Íslands er í samstarfi við sænska tryggingafélagið Moderna en Moderna er tryggingafélagið á bakvið viðbótartryggingar Elko.
Aðrir samstarfsaðilar eru:
Allianz
Vörður tryggingar
Vörður líf
Lloyds
Hiscox
Friends Provident
Friends Life
Alpha insurance
Alþjóðleg trygging
Tilboð í tryggingar
Starfsmenn
Friðbert Elí Friðbertsson
Framkvæmdastjóri