Mynd af Tryggingamiðlun Íslands ehf

Tryggingamiðlun Íslands ehf

Lógo af Tryggingamiðlun Íslands ehf

Sími 5536688

Hlíðasmári 12, 201 Kópavogur

kt. 6905972849



Tryggingamiðlun Íslands ehf er ein elsta starfandi vátryggingamiðlunin hérlendis, stofnsett í júní árið 1997. Hún hefur frá öndverðu miðlað til bresku líftryggingafélaganna, Friends Provident og Sun Life.

Tryggingamiðlun Íslands ehf hefur einkarétt á miðlun til Winterthur Europe Vie í Luxembourg sem hefur verið samstarfsaðili Tryggingamiðlunar Íslands frá stofnun hennar. Nú hefur Winterthur Europe Vie sameinast Baloise undir því nafni.

Tryggingamiðlun Íslands annast tjónaþjónustu vegna viðbótartrygginga Elko og hefur gert í yfir 6 ár. Tryggingamiðlun Íslands er í samstarfi við sænska tryggingafélagið Moderna en Moderna er tryggingafélagið á bakvið viðbótartryggingar Elko.

Aðrir samstarfsaðilar eru:

Allianz

Vörður tryggingar

Vörður líf

Lloyds

Hiscox

Friends Provident

Friends Life

Alpha insurance

Alþjóðleg trygging

Tilboð í tryggingar



Starfsmenn

Friðbert Elí Friðbertsson

Framkvæmdastjóri
eli@tmi.is
c