Heyrnarstöðin ehf

Á Heyrnarstöðinni eru gerðar ókeypis heyrnarmælingar með fullkomnustu tækjum. Ef í ljós kemur að þú þarft heyrnartæki veitir heyrnarfæðingur ráðgjöf varðandi þau. Heyrnartækin eru með fjögurra ára ábyrgð og öll þjónusta á staðnum, fínstillingar, viðgerðarþjónusta, læknisþjónusta og almennt eftirlit. Hjá okkur nýtur þú ráðgjafar fagfólks með áratuga reynslu. Heyrnarstöðin er í Læknastöðinni Uppsölum Kringlunni 3.h. fyrir ofan Hagkaup. Tímapantanir á Læknastöðinni s. 568 7777

Starfsmenn

Snæbjörn Blöndal

Framkvæmdastjóri
c