Mynd af Dekurhornið

Dekurhornið

Á Dekurhorninu finnur þú alla þá þjónustu sem snyrtistofur veita. Þessi alhliða þjónusta kemur sér mjög vel þegar mikið liggur við s.s. fyrir brúðkaup, fermingar, árshátíðir eða bara þegar þú vilt láta þér líða vel.

Starfsmenn

Þ. Þórdís Ingadóttir, snyrtifræðingur

Framkvæmdastjóri
disa@dekurhornid.is

Gréta Sigfúsdóttir

Rekstrarstjóri
c