
Eir ehf

Eir ehf er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var fyrir 17 árum og er enn rekið af sömu aðilum. Við höfum ávallt leitast við að lágmarka allan kostnað okkar, í rekstrinu, og lagt ríka áherslu á að geta boði vörurnar okkar á eins hagkvæmu verði og unnt er.
Frá upphafi höfum við lagt áherslu á innflutning, og sölu, á vörum sem við höfum flutt inn beint frá framleiðendum í asíu. Við bjóðum upp á mikið úrval af margkonar matvörum, þurrvörum, niðurlögðum - og ferskum vörum, til að mynda hrísgrjón, bambus, núðlur, sósur, krydd - og að auki fáum við reglulega sent í flugi ferska framandi ávexti, kryddjurtir og grænmeti.
Starfsmenn
Egill Matthíasson
Framkvæmdastjórieir@itn.is
