Langanesbyggð
Langanesbyggð er sveitarfélag á og við Langanes á norðausturhorni Íslands. Það varð til við sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps (Bakkafjörður) sem samþykkt var í atkvæðagreiðslu þann 8. apríl 2006 og tók gildi 10. júní í kjölfar sveitarstjórnakosninganna 2006.
Sveitarstjórn:
Reimar Sigurjónsson, Felli, 681 Þórshöfn reim@simnet.is
Siggeir Stefánsson, Langanesvegi 26, 680 Þórshöfn siggeir@isfelag.is
Gunnólfur Lárusson, Lækjarvegi 3, 680 Þórshöfn sveitarstjori@langanesbyggd.is
Sigurður Ragnar Kristinsson Fjarðarvegi 45,680 Þórshöfn siggikr@snerpa.is)
Indriði Þóroddsson Bæjarási 8, 685 Bakkafirði bakkafjardarhofn@simnet.is
Ævar Rafn Marinósson, Tunguseli, 681 Þórshöfn tsel@magnavik.is
Nanna Steina Höskuldsdóttir, Fjarðarvegi 31, 680 Þórshöfn nannast@internet.is
Varamenn:
Steinunn Leósdóttir
Björn Guðmundur Björnsson
Dagrún Þórisdóttir
Hilma Steinarsdóttir
Kristín Heimisdóttir
Ólöf K. Arnmundsdóttir
Oddviti:
Siggeir Stefánsson, Langanesvegi 26, Þórshöfn siggeir@isfelag.is
Varoddviti:
Ævar Rafn Marinósson tsel@magnavik.is
Sveitarstjóri:
Elías Pétursson sveitarstjori@langanesbyggd.is
Starfsmenn
Elías Pétursson
Sveitarstjórisveitarstjori@langanesbyggd.is