Selasetur Íslands ehf

Selasetur Íslands er rannsóknar og fræðslusetur Rannsóknir Selasetur Íslands stendur fyrir fjölbreyttum rannsóknum sem skiptast í tvö svið 1. Líffræðirannsóknarsvið Meginverkefnin á líffræðirannsóknasviði eru rannsóknir á selastofnunum við Ísland. 2. Ferðamálarannsóknasvið Markmið ferðamálarannsóknasviðs Selaseturs Íslands er að rannsaka náttúrutengda ferðaþjónustu á Íslandi með sjálfbæra þróun greinarinnar að leiðarljósi. Einnig kemur deildin að samfélags- og byggðarþróunarrannsóknum. Fræðsla Eitt af markmiðum Selaseturs Íslands er að stuðla að alhliða fræðslu um seli við Íslands. Það gerir setrið m.a. annars með sérstakri fræðslusýningu um seli og nánasta umhverfi þeirra, en þar má m.a. afla sér þekkingar um: •Lífshætti sela, líkamsbyggingu, kæpingu, fæðuöflun o.fl. •Hlunnindi, selveiðar og nýtingu selaafurða í sögulegu samhengi •Þjóðsögur um seli •Sr. Sigurð Norland frá Hindisvík, sem var frumkvöðull að friðun sela við Vatnsnes. Tourist information and craftshop In The Icelandic Seal Center tourist information travelers can get general information about accommodation and activities in Húnaþing area and buy souvenirs and craft from Húnaþing area. Acknowledgement On the 10th of november 2005 The Icelandic Seal Center was awarded, by the North Icelandic Tourism Association, as the “Most interesting innovation in North Icelandic Tourism 2005”. The center has also received great support both locally and nationally, from individuals, companies, organisations and associations. The Icelandic Seal Center is open June - August from 09:00 - 17:00 18.00 ( sometimes longer ) every day, from 1st - 30th of May 09.00 – 16.00 and 1st - 30th September from 09.00 – 16.00 on weekdays. Also open on request, for other opening hours please contact us.

Starfsmenn

Unnur Hilmarsdóttir

Framkvæmdastjóri
c