Sveitarfélagið Múlaþing
Sveitarfélagið Múlaþing varð til 4. október 2020 með sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi; Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Við sameiningu varð til víðfeðmasta sveitarfélag landsins, um 10.671 ferkílómetrar að flatarmáli sem er rúm 10% af flatarmáli Íslands. Fjölbreytileiki svæðisins er því mikill, allt frá sjó og inn til jökla.
Aðrar skráningar
Skrifstofa Seyðisfirði, opið 10.00-14.00 nema föstudaga 10.00-13.30
Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður
Skrifstofa Egilsstöðum, opið 8.00-15.30 nema föstudaga 8.00-13.30
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Skrifstofa Borgarfirði eystra, hreppstofunni, 720 Borgarfjörður eystri opið mánudaga til fimmtudaga 10.00-14.00. Föstudaga 10.00-12.00.
Skrifstofa Djúpavogi, Opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10.00 til 14.00 og föstudaga frá klukkan 10.00 til 12.00
Bakki , 765 Djúpavogur