Mynd af Fönn ehf

Fönn ehf



Fönn er alhliða þvottahús og efnalaug (fatahreinsun). Við höfum í tugi ára þjónustað fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga með allan þvott og hreinsun. Fönn býður einnig uppá leigu á borðdúkum, handklæðadreglum og gólfmottum.

Fönn notar við þjónustu sína fullkomnustu tæki sem völ er á, á markaði og er í stöðugri þróun varðandi nýjar aðferðir í þvotti og hreinsun. Hjá fyrirtækinu starfar fólk með mikla þekkingu og reynslu í meðhöndlun á efnum til að ná hámarksárangri í þvotti og hreinsun.



Aðrar skráningar

Móttökustaðir, afgreiðsla
Klettháls 13, 110 Reykjavík

Starfsmenn

Ari Guðmundsson

Framkvæmdastjóri
ari@thvottur.is
c