Veiðarfæraþjónustan ehf
Veiðarfæraþjónusta var stofnuð 1. jan 2002, við sameiningu Netagerðar Þorbjarnar-Fiskanes h.f. og SH Veiðarfæra í Grindavík. Þorbjörn h.f. og Fiskanes h.f. hafa rekið netagerð um áratuga skeið samhliða útgerðinni, en SH Veiðarfæri var stofnað 1997.
Netagerð Þorbjarnar Fiskanes h.f. hefur séð um viðhald og uppsetningar á veiðarfærum fyrirtækisins, sem gerir meðal annars út 3. frystitogara, 4 línuskip.
SH Veiðarfæri sérhæfðu sig í uppsetningum og viðhaldi dragnóta og ýmsum öðrum veiðarfærum.
Reynsla starfsmanna í veiðarfæragerð og sjómennsku er mikil.
Starfsmenn
Hörður Jónsson
Framkvæmdastjórihordur@veidarfaeri.is