Mynd af Aðstoð & Öryggi ehf

Aðstoð & Öryggi ehf

Allir starfsmenn Aðstoðar & Öryggis ehf. eru sérþjálfaðir með mikla og langa reynslu af vinnu þar sem umferðaslys og umferðaróhöpp hafa átt sér stað. Það tryggir fagleg vinnubrögð og að allra nauðsynlegra gagna sé aflað á vettvangi tjóns.

Starfsmenn A&Ö eru vel þjálfaðir skyndihjálparmenn og vanir að takast á við erfið mál og stjórna vettvöngum þar sem óhöpp hafa orðið.

Aðstoð við frágang tjónaskýrslu, myndatökur af vettvangi og tjónum. Skýrsla og ljósmyndir sendar strax rafrænt til tryggingarfélags.

Við tökum einnig að okkur tímabundin verkefni s.s. við ráðgjöf, fyrirlestra og ýmiskonar gæsluverkefni sem eru á okkar sérsviði.
Við önnumst rannsóknir á ýmsum sviðum.

* Vinna í nánu samstarfi við 112

c