Turninn veisluþjónusta
Whether you are planning a wedding, a company gala, a reception or other events you can be assured that The Tower will cater to your personal needs making every event a special one.
We can cater your event with everything from coffee and cakes, finger food, a brunch buffet or a grand banquet extravaganza at our spectacular venue.
Ráðstefnur, veislur og fundir
Í Turninum við Smáratorg bjóðum við glæsilega ráðstefnu-, veislu- og fundaraðstöðu á tveimur efstu hæðunum í hæstu byggingu Íslands. Í Turninum starfar samhentur hópur fagfóks sem tryggir framúrskarandi þjónustu og veitingar og á staðnum er fyrsta flokks tæknibúnaður til ráðstefnu- og fundarhalda.
Útsýni
Útsýnið úr veislusölum Turnsins er óviðjafnanlegt og býður upp á fjölbreytta notkun til veisluhalda. Þetta glæsilega útsýni gefur sölunum okkar tvímælalaust viðbótarsérstöðu.
Veitingar
Veislur í Turninum eru allar sérsniðnar að þörfum hvers og eins. Pinnaveitingar, smáréttir, steikarhlaðborð, eða hefðbundinn 2ja, 3ja eða 4ra rétta kvöldverður.
Ráðgjöf
Okkar þaulvana starfsfólk veitir ráðgjöf um veitingar og alla tilhögun svo veislan verði sem best.
Salir
Á 20. hæð er 330 m² salur sem að rúmar allt að 410 manns í móttöku. Hægt er að skipta salnum í smærri einingar. Á 19. hæð er einnig mjög fallegur salur sem hentar vel fyrir allt að 100 manns.
Hafið samband
Sendu okkur fyrirspurn á jonorn@turninn.is og við höfum samband við þig svo fljótt sem auðið er.
Starfsmenn
Jón Örn Jóhannesson
Framkvæmdastjóri