
Dýrakotsnammi ehf

Dýrakotsnammi er 100% íslensk framleiðsla úr 100% íslensku hráefni
Við framleiðum þurrkað nammi úr lambalifur, svínseyrum og nautalifur fyrir hunda.
Þá er einnig á döfinni að hefja framleiðslu á nammi fyrir kisur.
Dýrakotsnammi er mjög gott t.d. við þjálfun hunda og sem verðlaun.
Nammið er þægilegt að hafa í vasa og auðvelt að brjóta í bita eftir því sem hentar stærð hundsins.
Nammið er nánast lyktarlaust og þar sem það er þurrt fylgir því ekkert kám eða óhreinindi.
Starfsmenn
Þrúður Gunnlaugsdóttir
Eigandi8655034
Hanna Þrúður Þórðardóttir
Eigandi / framkvæmdastjóri8601275
