Rjómabúið Erpsstöðum ehf

Lógo af Rjómabúið Erpsstöðum ehf

Sími 8680357

Erpsstaðir None, 371 Búðardalur

kt. 5801100880

Erpsstaðir eru alhliða ferðaþjónustubýli sem leggur áherslu á menningartengda ferðaþjónustu, s.s. að kynna: Landbúnað fyrir ferðamönnum, Heimavinnslu á t.d. rjómaís, osta, skyr o.fl. NÝTT, skyrkonfekt ( hvítur súkkúlaðimoli með skyrfyllingu) NÝTT, bjóðum uppá kaffi í sumar. Rjómakaffi og skyrkonfekt - gott saman. Bragðtegundir rjómaíssins eru - súkkulaði, bláberja, vanillu, pistasiu, karamellu, kókos, amaretto, minta, baileys. Grikkinn er ómissandi með steikinni svo og sveitarjóminn í sósuna. Sveitaskyrið í hollustudrykkinn og skyrkonfektið með kaffinu. Minnum á gjafabréfin sem við bjóðum uppá, heimsókn í fjósið og ís fyrir fjölskylduna á kr. 4000,- sem hægt er að nýta á sumrin. Svo stendur Gamlibær alltaf fyrir sínu, ekki amalegt að njóta sín þar. —————————————————————————————————————————————–OPNUNARTÍMI FRÁ NÓVEMBER 2011 SUNNUDAGA 13-17 Í VETUR ER AÐEINS OPIÐ FYRIR HÓPA Í FJÓSIÐ Verð er 800,- pr. mann. Innifalið í því verði er leiðsögn um fjósið og ís. Osta og skyr smakk.

Starfsmenn

Þorgrímur E Guðbjartsson

Framkvæmdastjóri
c