Mynd af Báran stéttarfélag

Báran stéttarfélag

Báran, stéttarfélag var stofnað í núverandi mynd þann 25. júní 2002. Var það í kjölfar sameiningar þriggja félaga í Árnessýslu en félagssvæði Bárunnar nær yfir svæðið frá Ölfusá að Þjórsá. Heiti félagsins, Báran, er upphaflega heitið á elsta félaginu sem aðild átti að þessari sameiningu en það var Báran á Eyrarbakka.

Starfsmenn

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir

Formaður
halldora@baran.is
c