Mynd af Vetrarsól ehf

Vetrarsól ehf


Vetrarsól ehf., hefur sl. 34 ár selt Stiga hágæða sláttuvélar, sláttutraktóra og snjóblásara fyrir

heimili, stofnanir, verktaka og sveitafélög.

Vetrarsól selur auk þess vélorf, limgerðisklippur, keðjusagir, kurlara og jarðvegstætara.

Einnig selur fyritækið Stiga snjóþotur og Stiga barnasleða

vetrarsol


Starfsmenn

Bára G. Sigurgeirsdóttir

Frkv.stj.
8964494

Vörumerki og umboð

A.Stiga vörulínan
Hágæða sláttuvélar, drifsláttuvélar,hleðslusláttuvélar,sláttutraktorar,sláttutraktorar 4WD.sláttuorf,hleðslusláttuorf,kurlarar,mosatætarar,jarðvegstætarar,snjóblásarar og.fl
Marina
Hágæða sláttuvélar, öflugar og sterkar fyrir erfiðari slátt
Maruyama
Japönsk pro vélorf, keðjusagir og limgerðirklippur
Orec
Rudda sláttutraktorar
Walker
Sláttutraktorar, Zero-turn með graskössum
c