Mynd af Baldvin og Þorvaldur ehf

Baldvin og Þorvaldur ehf


Eigendur Baldvins og Þorvaldar eru Guðmundur Árnason söðlasmíðameistari og Ragna Gunnarsdóttir. Þau keyptu reksturinn haustið 1997 og opnuðu verslunina aftur eftir endurbætur í kjallaranum á Austurvegi 21, Selfoss í byrjun desember 1997. Í Ágúst 1999 flutti verslunin að Austurvegi 56 og var þar til húsa þangað til í byrjun október 2022. Þá flutti verslunin og söðlasmíðaverkstæðið að Háheiði 2, Selfossi

Guðmundur lærði söðlasmíði hjá Pétri Þórarinssyni (sem lærði á verkstæði Baldvins og Þorvaldar) og tók sveinspróf í febrúar 1997. Hann hefur síðan lokið meistaranámi í Söðlasmíði og útskrifað 3 sveina.

Ragna er lærður textílkennari frá KHÍ, útskrifuð vorið 1997.

Bára Másdóttir söðlasmiður. Lærði hjá Guðmundi og tók sveinspróf vorið 2009

Hjá Baldvin og Þorvaldi er lögð áhersla á margs konar viðgerðir, breytingar og nýsmíði. Fjölbreytileiki verkefna er mikill og leggur starfsfólk sig fram um að leysa vandamál viðskiptavinanna.

Starfsmenn

Ragna Gunnarsdóttir

Framkvæmdastjóri
ragna@baldvinogthorvaldur.is

Guðmundur Árnason

Söðlasmíðameistari
gummi@baldvinogthorvaldur.is

Bára Másdóttir

Söðlasmíðameistari
c