Heilsubankinn

Heilsubankinn.is er upplýsinga- og gagnabanki. Vefnum er ætlað að vera vettvangur sem tengir saman þá aðila sem leita leiða til að ná bættri heilsu og betri líðan við þá meðferðar-, þjónustu- og söluaðila sem bjóða þjónustu og vöru sem stuðlar að heilbrigði og góðri líðan.
Hlutverk fyrirtækisins verður því að stuðla að bættu líferni og betri heilsu og benda á leiðir sem fólk getur farið til að öðlast það.
