GarðMeistarar ehf
Fyrirtækið var stofnað af okkur bræðrunum Kristjáni og Ingvari. Við erum menntaðir sem skrúðgarðyrkjufræðingar og höfum samanlagt yfir rúmlega 25 ára reynslu af skrúðgarðyrkjustörfum.
Við sérhæfum okkur í hellulagningu, grjóthleðslu, skjólgirðinga og pallasmíði, gróðursetningu, þökulagningu, jólaskreytingum, trjá og runnaklippingum.
Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 10 manns og allt upp í 15 manns þegar mest lætur yfir háannatímann.
Við tökum að okkur stór og smá verk og vinnum þá ýmist eftir hugmyndum garðeiganda eða eftir teikningum arkitekta. Einnig erum við í nánu samstarfi við fagaðila í garðyrkjugeiranum og erum því í vel stakk búnir að sinna öllum þörfum viðskiptavina okkar.
Starfsmenn
Ingvar Magnússon
Skrúðgarðyrkjumeistariingvar@gardmeistarar.is
Kristján Magnússon
Skrúðgarðyrkjumeistari