Ísfélag Vestmannaeyja hf
Ísfélag Vestmannaeyja hf vinnur afurðir sínar úr því hráefni sem hafið hefur uppá að bjóða. Í landfrystingu félagsins eru unnar afurðir úr síld, loðnu, makríl, þorski, ýsu og ufsa.
Uppsjávarfrystiskip félagsins vinnur afurðir úr loðnu, síld, markríl og kolmunna.
Starfsmenn
Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson
StjórnarformaðurHörður Óskarsson
Fjármálastjóriho@isfelag.is
Stefán Friðriksson
Framkvæmdastjórisf@isfelag.is