Dietkur
Lr-kúrinn hefur farið sigurför um Evrópu og nú á Íslandi.
Kúrinn inniheldur einungis náttúrulegar vörur og eru engin örvandi efni notuð.
Kúrinn er virkar vel bæði fyrir sál og líkama. Við sjáum árangur mjög fljótt á vigtinni og einnig fáum við aukna orku, almenna vellíðan og sofum betur. Nú höldum við út daginn með bros á vör. Vinnan, börnin, innkaupin, þrifin, þvotturinn og allt það sem tökumst á við dagsdaglega verður mun léttara.
Vegurinn að léttara lífi
Starfsmenn
Halldóra Guðrún Viglundsdóttir