Mynd af Rub 23

Rub 23



Rub23 er íslenskur veitingastaður sem notar hráefni frá Íslenskum fiskimönnum og bændum. Hugvit frá Asíu og Ameríku. Við sérhæfum okkur í sjávarréttum og erum með fjölbreytt úrval fisktegunda og mikið úrval sushi-rétta í bland við steikur og eftirrétti.




Það er þó eitt sem öðru fremur skapar veitingastaðnum sérstöðu, bæði á íslenskum og alþjóðlegum markaði, en það er fjölbreytt samsetning matseðils með heimatilbúnum kryddblöndum sem viðskiptavinir geta valið. RUB er orðið þekkt heiti yfir kryddblöndur sem eru settar á og/eða nuddað í hráefnið, eins og nafnið bendir til. Þannig geta viðskiptavinir valið sér hráefni, fisk eðakjöt, og valið svo af lista þá kryddblöndu sem þeir vilja prófa.



Rub23 is an Icelandic restaurant that uses ingredients from Icelandic fishermen and farmers . Ingenuity from Asia and America. We specialize in seafood and have a wide variety of fish species and a wide selection of sushi dishes mixed with steaks and desserts.



What makes the restaurant unique both in Iceland and internationally is the varied way in which the menu is put together, including homemade spice mixtures that customers can choose from, the so-called RUB. RUB has become a well known term for spice mixtures that are either put onto or rubbed into food, as the name indicates. The customer can first choose a particular ingredient, for example a special type of fish or meat and then choose from a list of spice mixtures those he wishes to try. On the menu one can find favorite combinations of the chefs.



Starfsmenn

Einar Geirsson

Framkvæmdastjóri
rub23@rub23.is

Kort

c