Systrasel Snyrti- og heilsustofa
Systrasel er organic snyrti- og heilsustofa á Háaleitisbraut 58-60, 2 hæð.
Hjá Systraseli er mikið lagt upp úr faglegum vinnubrögðum og persónulegri ráðgjöf.
Allar almennar snyrtimeðferðir s.s. andlitsmeðferðir, litun og plokkun fyrir augu og augabrúnir,vaxmeðferðir, handsnyrting, fótsnyrting, húðslípun,auk margra annara meðferða.
SilkLight - Ryksugan.
Við bjóðum upp á almennar snyrtimeðferðir ásamt líkamsmeðferðum.
Við leggjum áherslu á að nota einungis vörur sem eru án óæskilegra efna, eins og ilm, litar og rotvarnarefna. Við erum með úrval snyrtivara sem eru án óæskilegra efna.
VIÐ BERUM UMHYGGJU FYRIR ÞÉR.
Starfsmenn
Ingibjörg Ólöf Finnbogadóttir
Snyrti- og förðunarfræðingur