Unglingasmiðjan Tröð, Þjóðnustumiðstöð Breiðholts og Árbæjar

Starfsemin er sniðin að þörfum unglinga 13-18 ára, sem eru félagslega einangraðir, hafa orðið fyrir einelti, eru óframfærnir/óvirkir, sýna þunglyndis- og kvíðaeinkenni, hafa lítið sjálfstraust, slaka félagsfærni og/eða búa við erfið uppeldisskilyrði. Meginmarkmið starfsins eru að efla sjálfstraust, leita leiða til uppbyggilegra lausna, styrkja hópkennd og jákvæð samskipti, kenna virðingu og umburðarlyndi og auka hæfni í félagslegum samskiptum.

Starfsmenn

Þórunn Ólý Óskarsdóttir

Forstöðumaður
thorunn.oly.oskarsdottir@reykjavik.is
c