Bílageirinn ehf
Almennar bílaviðgerðir og dekkjaverkstæði. Einnig erum við með bilanagreina fyrir flestar bifreiðar. Starfsmenn Mobils eru einnig með áralanga reynslu í viðgerðum á Toyota bifreiðum og hafa sótt flest öll námskeið sem Toyota á Íslandi býður uppá.
Bílageirinn er með víðtæka þjónustu í kringum bíla, við bjóðum upp á bílamálun, réttingar, smurstöð, almennar bílaviðgerðir, dekkjaþjónustu og ryðvörn. Allt á einum stað.
Starfsmenn Bílageirans eru með áratuga reynslu og þjálfaðir hver í sínu fagi. Starfsmenn okkar sækja einu sinni á ári námskeið erlendis til að fylgja þróunn efna sem við kaupum af okkar birgjum. Einnig sækjum við öll þau námskeið sem eru í boði hér á landi til að við getum skilað góðri og ábyggilegri vinnu til okkar viðskiptavina.
Bílageirinn þjónustar öll tryggingafélög, fyrirtæki, bílaumboð og einstaklinga.
Bílageirinn notar CABAS tjónsmatskerfið til að meta viðgerðakostnað vegna skemmda á ökutæki. Með tilkomu CABAS þurfa ökutækjaeigendur ekki að fara í skoðunarstöð tryggingafélaganna til að láta meta tjónið heldur geta þeir farið til verkstæði með CABAS. Við erum í samstarfi við öll tryggingarfélög landsins.
Bílageirinn tjónaskoðar bíla fyrir eintaklinga og gerir einnig föst verðtilboð í tjón sem eigendur þurfa að bera sjálfir.
Bílageirinn útvegar þér svo bíl á meðan tjónaviðgerð stendur.
Bílageirinn veitir topp þjónustu og gæði.
Starfsmenn
Björn S Unnarsson
Framkvæmdastjóri