Snyrtistofan Gyðjan ehf
Snyrtistofan Gyðjan ehf. er ein elsta starfandi snyrtistofa borgarinnar, en með nýju og fersku andliti. Núverandi eigandi, Jónína Kristgeirsdóttir snyrti-og förðunarfræðingur, tók við rekstri stofunnar 1997.
Við tökum vel á móti þér í notalegu umhverfi þar sem fagmennska, nýjungar og persónuleg þjónusta eru í fyrirrúmi.
Starfsemi Gyðjunnar er í glæsilegu húsnæði að Skipholti 50d. Stofan er staðsett í austanverðu húsinu, á jarðhæð, við hlið Tónastöðvarinnar og gott aðgengi er fyrir hreyfihamlaða. Smelltu hér til að sjá staðsetningu Gyðjunnar á korti.
Snyrtistofan er aðili að Félagi Íslenskra Snyrtifræðinga og Félagi Íslenskra Fótaaðgerðafræðinga
Starfsmenn
Jónína Kristgeirsdóttir
Framkvæmdastjórijonina@gydjan.is
Vörumerki og umboð
Gharieni GmbH
Tækjabúnaður fyrir snyrtistofur