Mynd af Veislan ehf

Veislan ehf

Veislan er alhliða veisluþjónusta, stofnuð 1988, býður upp á fyrsta flokks mat og heildarlausn í veisluna þína ásamt persónulegri þjónustu.
Starfsfólk veislunnar er ávallt reiðubúið til að gefa þér góð ráð við undirbúning veislunnar.Veislan hefur á að skipa úrvals starfsfólki á öllum sviðum, svo sem matreiðslumenn, bakarar, smurbrauðsdömur, sölufulltrúa og þjóna.
Einnig bjóðum við uppá borðbúnað úr gleri og kristal, skreytingar, klakastyttur, drykki, veislusali og skemmtikrafta.Við komum með veitingarnar inná veisluborðið þitt, fallega fram settar, þegar þér hentar og hvert í heim sem er. Þess má geta að fyrirtækið er vottað af heilbrigðisyfirvöldum og hefur innra eftirlit.

Starfsmenn

Ísak Runólfsson

Bakari
veislan@veislan.is

Andréa Þóra Ásgeirsdóttir

Eigandi / markaðsstjóri
andrea@veislan.is
c