Árborg sveitarfélag

Sveitarfélagið Árborg þjónar íbúum sveitarfélagsins og öðrum þeim sem þurfa að nýta sér þá þjónustu sem sveitarfélagið veitir. Sveitarfélagið veitir þjónustu sem stenst samanburð við það sem best gerist hjá sveitarfélögum í landinu. Með því að vinna að vexti og viðgangi samfélagsins gegnir sveitarfélagið lykilhlutverki við að efla og viðhalda búsetuskilyrðum í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Árborg er framsækið og nútímalegt sveitarfélag. Það er leiðandi aðili á Suðurlandi við að draga til sín tækifæri og nýta kosti staðsetningar sveitarfélagsins.

Starfsmenn

Ásta Stefánsdóttir

Bæjarstjóri
asta@arborg.is
c