Marorka ehf
Marorka framleiðir og selur Maren orkustjórnunarkerfi fyrir skip. Marorka notar hermun og bestun orkukerfa við ráðgjöf í orkumálum. Markmið verkefna Marorku eru að lágmarka orkunotkun skipa.
Starfsmenn
Jón Ágúst Þorsteinsson
Framkvæmdastjóri