Þróunarsamvinnustofnun Íslands

Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) er sérstök ríkisstofnun sem heyrir undir utanríkisráðuneytið. Hún var stofnuð með lögum árið 1981 og er ætlað að vinna að tvíhliða samstarfi Íslands við þróunarlönd. Áhersla er lögð á samvinnu við þau lönd þar sem lífskjörin eru lökust og er aðstoðin einkum veitt á þeim sviðum þar sem Íslendingar búa yfir sérstakri þekkingu og reynslu

Starfsmenn

Þórdís Sigurðardóttir

Skrifstofustjóri

Engilbert Guðmundsson

Framkvæmdastjóri
c