3X Technology ehf
Árið 2006 hlaut 3X Útflutningsverðlaun forseta Íslands fyrir ágætan árangur sem fyrirtækið hafði náð á skömmum tíma í sölu og markaðsetningu á sérhönnuðum tækjum og tækjalausnum fyrir matvælaiðnaðinn.
Árið 2007 var nafni fyrirtækisins breytt í 3X Technology, með aukinni áheyrslu á erlenda markaði, einkum Evrópu.
3X Technology býður upp á úrval af lausnum fyrir matvælaiðnað, bæði stöðluðum og sérhæfðum. Hjá 3X vinnur hópur tæknimanna, hönnuða og ráðgjafa með mikla reynslu við að innleiða og sérsníða lausnir fyrir matvælavinnslu.
Starfsmenn
Kristján Karl Aðalsteinsson
Sölustjóri/Sales managerkristjan@3xtec.is
Jóhann Jónasson
Framkvæmdastjóri