Mynd af Lindin  tískuverslun

Lindin tískuverslun



Við erum Tískuverslun sem býður upp á fatnað fyrir ungar konur jafnt sem eldri. Hjá okkur er á boðstólnum allar stærðir þ.e. 34-54. Við vinnum á mörgum mörkuðum þannig að úrvalið er gífurlegt við kappkostum að bjóða upp á fallega hönnunarvöru jafnt sem vörur sem eru fjöldaframleiddar með þessu skapast mikil breidd í verði sem og úrvali. Ýmsir fylgihlutir fást einnig hjá okkur til að mynda töskur, skart, leðurhanskar, slæður, og treflar svo eitthvað sem nefnt. Vertu ávallt velkomin til okkar.

Lindin Tískuverslun er staðsett að Eyravegi 29 Self. Ef þú ferð yfir Ölfursárbrú þá beygir þú strax til hægri framhjá Hótel Selfoss keyrir í ca 2 mín þá kemur þú að hringtorgi við erum á vinstri hönd við þetta hringtorg. Hökkum til að sjá þig !





Aðrar skráningar

OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 11:00-18:00. LAUGARDAGA 11:00-16:00.

Starfsmenn

Kristín Hafsteinsdóttir

Framkvæmdastjóri
kristin@tiskuverslun.is
c