Snyrtihornið - Amani ehf

Snyrtihornið var fyrsta [comfort zone] stofan á Íslandi og starfar eftir þekkingu og kenningum þessa vandaða vörumerkis. Allar vörur sem notaðar eru í húðmeðferðum eru frá [comfort zone] og allar húðvörur sem seldar eru á stofunni eru frá sama merki. [comfort zone] eru ítalskar hágæðavörur sem uppfylla ströngustu skilyrði um gæði, árangur, þróun og vellíðan. Þær voru nýlega verðlaunaðar fyrir bestu spa vörulínu í Evrópu.

Starfsmenn

Guðrún Björnsdóttir

Snyrtifræðimeistari

Kristrún Sif Gunnarsdóttir

Snyrtifræðingur

Guðrún Halla Hafsteinsdóttir

Snyrtifræðingur
c