Account Bókhald og rekstrarráðgjöf slf
Account bókhald og rekstrarráðgjöf slf var stofnað árið 2008. Fyrirtækið sérhæfir sig í: Bókhaldi, rekstrarráðgjöf, skattaráðgjöf, framtalsaðstoð, skattskilum, stofnun félaga, uppgjöri, ársreikningum, samskipti við skatta- og tollayfirvöld, launavinnslu, útprentun reikninga, vsk og o.fl.
Starfsmenn
Viðar Kárason
MSc Fjármál fyrirtækja,viðskiptafræðingur & löggiltur verðbréfamiðlarividar@account.is
Kristinn Rúnar Victorsson
Viðskiptafræðingur & viðskiptalögfræðingurkiddi@account.is