Mynd af Aflhlutir ehf

Aflhlutir ehf



Fyrirtækið Aflhlutir einbeita sér að sölu og þjónustu á vélbúnaði og þjónustuhlutum fyrir sjávarútveginn og verktaka. Okkar markmið er að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu, sem felst meðal annars í því að útvega varahluti og vélbúnað á sem skemmstum tíma og á mjög samkeppnishæfum verðum í ýmsar gerðir af vélum og búnaði sem í noktun eru, bæði til sjós og lands. Einnig kappkostum við að veita tæknilega þjónustu í gegnum síma eftir þörfum viðskiptavina okkar.



Mikil reynsla liggur hjá fyrirtækinu í að leysa úr tæknilegum úrlausnum. Reynsla og þekking sameinast í gegnum starf okkar sem vélstjórar á fiskiskipum, viðgerðarmenn á vélbúnaði bæði til sjávar og sveita og síðari ár í útvegun varahluta og sölustörfum á vélbúnaði um borð í trillur jafnt og stór fiskiskip.



Vörumerki og umboð

ABT-TRAC
Aeron
Broadcrown
CJC
Skipsgluggar Síubúnaður
Compass Water Solutions
Corrosion
Deutz
Durowiper
Esco
Teppaflísar
HRP
Hywema
KRAL Landia
Mekanord
Gírar
Nogva
Purifiner
Seaquest
Sherwood
Dælur
TieeraTech
Wiska
ZF
c