PA hreinsun ehf
Mjög vönduð vinnubrögð hjá P.A. Hreinsun ehf
Hjá okkur færðu alla almenna hreingerningaþjónustu.
Við tökum að okkur hreingerningar á skrifstofuhúsnæði ,iðnaðarhúsnæði , fluttningaþrif, gluggaþvottur, teppahreinsun, mottuhreinsun ,húsgagnahreinsun
bónleysing og bónun viðhaldspússning,
Og erum við sérstaklega vel útbúnir fyrir loftstokkahreinsun.
Einnig sjáum við um daglegar ræstingar.
Flutningaþrif
P.A. Hreinsun bíður upp á þrif við flutninga.
sem er góður valkostur fyrir fólk sem er að flytja úr íbúðinni sinni
og hefur ekki tíma eða tök á því að standa í þrifum.
Hvers vegna að standa í stórhreingerningum þegar þú getur verið að koma þér
fyrir í draumaeigninni þinni!
Hafðu samband og fáðu tilboð í þrifin!
Sorpgeymslur
Við komum og gerum föst verðtilboð í þrif á öllum sorpgeymslum-rennum og –tunnum.
Svo er það Sótthreinsun og Lyktareyðing.
Starfsmenn
Pétur Aðalgeirsson
Framkvæmdastjóri