Prentsmiðja Hafnarfjarðar ehf

Prentsmiðjan hefur frá upphafi annast alla alhliða prentþjónustu og starfrækir eina bókbandið í Hafnarfirði. Prentsmiðjan tekur að sér hönnun, setningu, prentun og litprentun. Bókbandið okkar annast allt almennt bókband, spíralband og hvers konar frágang prentaðs efnis. Við tökum að okkur alls konar prentun svo sem bækur, tímarit, ársskýrslur, eyðublöð og ýmislegt fleira. Starfsfólk prentsmiðjunnar leggur ríka áherslu á vönduð vinnubrögð. Prentsmiðja Hafnarfjarðar ehf. á sinn þátt í því að viðhalda fjölbreytni og tryggja öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði.

Starfsmenn

Guðrún Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir

c