Gróðrarstöðin Mörk ehf
Garðyrkjumiðstöð
Gróðrarstöðin Mörk var stofnuð haustið 1967 af Pétri N. Ólasyni og Mörthu C. Björnsson og hefur síðan vaxið jafnt og þétt og er nú ein helsta uppeldisstöð landsins fyrir hvers konar garð-og skógarplöntur. Starfsvæði stöðvarinnar er einkar vel staðsett innst í Fossvogsdal á miðju höfuðborgarsvæðinu. Gróðrarstöðin Mörk er staðsett við Stjörnugróf 18, 108 Reykjavík.
Gróðrarstöðin Mörk hefur á boðstólnum garðtré í ýmsum stærðum, skrautrunna, skógarplöntur, fjölærar plöntur, sumarblóm og matjurtaplöntur. Einnig tilheyrandi vörur t.d mold, áburð og ker.
Starfsmenn
Guðmundur Vernharðsson
Framkvæmdastjórimork@mork.is
Sigríður Helga Sigurðardóttir
mork@mork.is